top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Jólagjafahugmyndir - Fyrir hann


Hér koma nokkrar hugmyndir af jólagjöfum fyrir hann en mér finnst það oftast erfiðasta gjöfin! Þessi listi gæti hjálpað þér að velja gjöf fyrir til dæmis kærasta, bróður eða pabba.Fyrir hann


ARASON jakki- arasonofficial.com. // ARASON peysa - arasonofficial.com. // ARASON klútur -arasonofficial.com. // Sólgleraugu - Selfridgers.com. // Belti - Selfridgers.com. // Sokkar - Selfridgers.com. // Adidas skór - Selfridgers.com. // Derhúfa - Selfridgers.com. // Nike peysa - Hverslun.is. // Rakvél - Elko.is. // Bindi - Selfridgers.com. // Inniskór - Boozt.com. // J Lindeberg golf peysa - Boozt.com. // Armband - 1104 by MAR. // The Ordinary krem - Selfridgers.com. // YSL kortaveski - Selfridgers.com. // Apple watch - Elko.is. // Leðurhanskar - Boozt.com. // The Ordinary Hyaluronic Acid - Selfridgers.com. // 66 hanskar - 66north.is. // Hoka skór - Utilif.is. //

Bose - Elko.is. // Kiehl's - Selfridgers.com. // Le Labo - Mikado.Þegar ég versla gjafir fyrir Sindra finnst mér mjög þægilegt að panta af Selfridges en svo nota ég líka mikið Boozt, Goat og Farfetch.


Ég vona að þessi lista hafi hjálpað þér við jólagjafakaupin!
Sofia Elsie
165 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page