top of page
Sofia bloggar

UM MIG

Ég heiti Sofia Elsie Nielsen og er 21 árs gömul.

Bý á Seltjarnarnesi og er að læra viðskiptafræði hjá Háskóla Íslands.

Mín helstu áhugamál eru fótbolti, allt sem tengist tísku og svo auðvitað að ferðast. Ég hef ferðast mikið í gegnum tíðina á skemmtilega áfangastaði sem mig langar mikið til þess að segja ykkur frá hér á þessu bloggi.

Ég elska allt sem tengist tísku og elska ég að versla og geri ég mjög mikið af því ekki öllum til mikillar gleði. Ég á eina fallega prinsessu hundinn minn hana Afríku sem ég mun sýna mikið af hér inná. 

Ég hlakka mikið til þess að byrja að skrifa og vona að það sé einhver sem nennir að lesa <3

bottom of page