top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Singles day

Updated: Nov 11, 2021

Jæja það er kominn nóvember, tíminn flýgur og margir ábyggilega byrjaðir að pæla í jólagjafakaupum. Það er þá tilvalið að nýta Singles day þar sem flestar verslanir taka þátt í deginum og bjóða upp á afslætti. Ég ætla að sýna ykkur minn óskalista hjá íslenskum vefverslunum.


Myndir teknar af 1104 by MAR
Myndir teknar af noomi.is

Mynd tekin af purkhus.is
Myndir teknar af lenaverslun.is

Myndir teknar af myletra.is
✨Sofia Elsie✨

103 views0 comments

Yorumlar


bottom of page