Sofia ElsieOct 26, 20211 min Haust dress dagsinsHæhæ og gleðilegan þriðjudag! Það er komið soldið langt síðan ég gerði outfit færslu og fannst mér outfit dagsins eiga skilið eina...
Sofia ElsieJun 28, 20212 minTvö laugardags dressHæ! mig langaði að gera smá færslu um það sem ég klæddist á laugardaginn. Flest fötin sem ég er í eru frá Zöru vegna þess að ég fór á...
Sofia ElsieMay 9, 20212 minGeggjaðar gallabuxurHæ elsku fylgjendur, ég er búin að vera mjög lítið að blogga undanfarið en það er útaf því að ég hef verið mjög utan við mig og...
Sofia ElsieMar 2, 20211 minDate nightMig langaði sjúklega að fá mér sushi í kvöld og ákváðum við Sindri að fara út að borða. Við sáum að veitingastaðurinn Fiskfélagið var með...
Sofia ElsieFeb 7, 20211 minOotd Mig langaði að koma stutt hérna inn og láta fylgja nokkrar myndir af þessu outfiti sem ég var mjög ánægð með. Ég elska þessar buxur sem...
Sofia ElsieDec 26, 20201 minAnnar í jólumMig langaði til þess að gera litla færslu um dress dagsins. Í dag var það eina sem ég gerði að fara í göngutúr en við Sindri lögðum...
Sofia ElsieNov 21, 20201 minLaugardags dressFyrsta outfit færslan! Mig langar til þess að byrja að gera outfit færslur reglulega. Þetta dress varð fyrir valinu þennan laugardaginn....
Sofia ElsieNov 1, 20201 minÓskalisti: SkórÞað er bara eitthvað við skó sem gerir allt svo miklu betra. Ég elska að eignast nýja skó og að eiga fallega skó. Ég vil frekar kaupa...
Sofia ElsieOct 29, 20201 minHárklemmurHárklemmur hafa verið heitasta trendið undanfarið og er það eitt af mínum uppáhalds trendum. Það eru margar mjög auðveldar en flottar...
Sofia ElsieOct 20, 20202 minHvernig á að klæðast vesti?Vesti eru mikið í tísku þessa dagana og ég sé þau út um allt og ég elska það. Það er hægt að gera svo ótrúlega mikið við þau, bæði hægt...