top of page
Writer's pictureSofia Elsie

Framkvæmdar sería

Hæhæ!

Ég ætla að setja hér inn myndböndin þrjú sem ég tók upp í framkvæmdunum svo þið getið horft á þau öll í röð. Ég elska að horfa á svona myndbönd og fannst ótrúlega gaman að gera svona sjálf og eiga til að sjá muninn. Loka útkoman hjá okkur kom miklu betur út en við hefðum hugsað okkur og við erum svo ánægð með hana.


1.

Í fyrsta myndbandinu erum við að fá íbúðina og rífa allt út úr henni. Eins og sést í Thumb nailinu þá var ég til smá vandræða þarna og var eginlega bara fyrir 😂



2.

Í þessu video erum við að setja innréttingarnar og förum í verslunar leiðangur fyrir íbúðina


3.

Hér sýni ég loka útkomuna og skreyti líka fyrir jólin, já 13. nóvember því ég er rosa mikið jólabarn💕



Mér þætti svo ótrúlega vænt um ef þið horfið og finnst þetta skemmilegt að likea myndböndin og segja mér hvað ykkur finnst um þau. Væri líka gaman að heyra hvað þið mynduð vilja sjá inn á Youtube. Mér finnst svo ótrúlega gaman að taka upp video, edita og deila með ykkur 💖


✨Sofia Elsie✨



110 views0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page