top of page
  • Grey Instagram Icon

Filma

  • Writer: Sofia Elsie
    Sofia Elsie
  • Jun 3, 2021
  • 1 min read

Hæ og gleðilegan júní!

Eitt af markmiðum sumarsins hjá mér er að vera alltaf með filmu myndavél á mér. Það er ekkert skemmtilegra en að fara svo með myndirnar í framköllun og vita ekkert hvaða myndir eru þarna inn á. Ég mana þig að gera það sama og safna myndum af minningum sumarsins. Ég fæ myndirnar allltaf bæði sendar í tölvupósti en læt líka framkalla þær og safna í bók fyrir framtíðina.

Ég kaupi myndavélarnar í ljósmyndavörum í Skipholti


Þessa vél átti ég í nokkra mánuði og mundi ekkert hvað var á henni sem var svo gaman,

hér fyrir neðan eru nokkrar vel valdnar myndir úr henni.

✨Sofia Elsie✨

Kommentare


bottom of page