Hæhæ! 💖
Nú fara jólin að koma og margir byrjaðir að íhuga jólagjafir. Margir munu eflaust nýta sér afslættina sem eru um helgina og ég ætla að gera hér lista yfir jólagjafahugmyndir, sem munu vonandi hjálpa ykkur. Það er desember í næstu viku... er ekki að trúa því!
Fyrir hana
Jakki - Noomi (á hann sjálf og elska hann) // Jordan 1 - Goat (besta síðan til að versla Jordans, mjög mikið úrval // Rituals body lotion - Boozt // Ugg - Boozt // Eyrnalokkar - 1104 by mar // Krullu bursti - Hárland // Hreinsir - Lenaverslun // Tóner - Lenaverslun // Hringar - My letra // Armband - My Letra // Trefill - Boozt // Eyrnalokkur - (Maria Black) Boozt // Hvisk taska - Boozt // Seansi gel - Boozt // Förðunarburstar - Boozt // Akríl skálar - H.loft (instagram) // Úlpa - 66 norður // Húfa - Boozt // New Balance - Boozt // Inniskór - Boozt
Fyrir hann
Jordan skór - Goat // ittala bjórglös - Epal // Kortaveski - Farfetch // Hanskar - 66 norður // Húfa - 66 norður // Ralph Lauren derhúfa - Farfetch // Polo bolur - Farfetch // Han kjobenhavn peysa - Bootz // Lóð - Amazon // Polo snyrtitaska - Boozt // Nuddbyssa - Amazon // Úlpa - 66 norður // Dagkrem - Boozt // Hálsmen - 1104 by mar // Hringur - 1104 by mar
Ég mæli mikið með síðunni Farfetch ef ykkur langar að kaupa merkjavörur , það er svo mikið úrval. Ég elska líka Bootz það er allt til þar! báðar síður eru líka með afslætti í gangi núna.
✨Sofia Elsie✨
Comments