top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Instagram Inspo


Ég elska að fylgjast með skemmtilegum Instagram aðgöngum og þá sérstaklega þeim sem að sýna frá tísku. Ég fæ mikinn innblástur á tísku frá instagram og eru nokkrir aðgangar sem mér finnst mjög gaman að fylgja. Mig langar til þess að sýna ykkur mína uppáhalds erlendu tísku aðganga. Þær eru allar með mjög flottan en misjafnan smekk á fötum sem er svo ótrúlega gaman að fylgjast með.
💕Hér eru mínir uppáhalds Instagrammarar💕

Sofia CoheloHanna SchonbergMollyDaisy JelleyDelaneyJulie Hocke
Takk fyrir að lesa!

✨Sofia Elsie✨

188 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page