top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Jólagjafahugmyndir

Nú fara jólin að koma og eflaust margir farnir að huga að jólagjafakaupum. Það vill svo heppilega til að á morgun er Black Friday og gildir sá afsláttur eflaust hjá mörgum verslunum yfir alla helgina. Á mánudaginn er síðan Cyber Monday. Það eru margar flottar vefverslanir sem taka þátt og þar sem við flest erum að klára jólagjafakaup ársins heima upp í sófa þá kemur þetta sér mjög vel. Mig langar til þess að gefa ykkur nokkrar hugmyndir af gjöfum sem mér finnst sniðugar.


Fyrir hana:

Rúmföt

Skór

Kápa

Table book

Snyrtivörur

Ilmvatn

Inniskór

Nærföt

Sensai Bronzing gel

Kerti

Fuji Film myndavél

Handtaska

Húðvörur

Skartgripir

Sloppur

Maski

Blazer

Hárklemmur

Úlpa

Rúmteppi

Sléttujárn

Kósý sett

Hlýir sokkar



Nokkrar hugmyndir af listanum fyrir ofan:

//Völuspá/Maia Reykjavik. Inniskór/Fellhof.is. Fuji Film/Ljósmyndavörur.is. Table books/Nomadstore.is. Blazer/ Zara. Laura Mercier púður/ Maí Verslun. Kápa/Zara. Úlpa, Askja/ 66norður. Seansai Bronzing Gel/Hagkaup. Jimmy Choo ilmvatn/Ilmvatn.net.

Ugg skór/Footway.is. Ordinary húðvörur/ Maí Verslun. Rúmföt/Rúmfatalagerinn. Svartir renndir skór/Eytys.com. Hárklemma/Sisbis.is. Nyx varablíantar/ Hagkaup. Maski/Bluelagoon.is. Taska/Zara.//



Fyrir Hann:

Rakspíri

Jakki

Peysa

Heyrnatól

Skór

Kortaveski

Bindi

Úr

Eitthvað tengt tölvum

Húðvörur

Sloppur

Inniskór

Snyrtitaska

Nærbuxur

Úlpa

Skartgripir

Belti

Frakki

Skyrta

Hlýir sokkar

Húfa


Nokkrar hugmyndir af listanum fyrir ofan:

//Han Kjobenhavn/Húrra Reykjavík. Calvin Klein nærbuxur/asos.com. Boss rakspíri/ilmvatn.net.

Brúnn jakki/Zara. Dr. Martens/ Footway.is. One million rakspíri/ilmvatn.net. Inniskór/fellhof.is.

Airpods/Elko.is. Úlpa Dyngja/66north.com. Saint Laurent veski/farfetch.com. Snyrtitaska/asos.com. Alexander Mqueen skór/farfetch.com. Cera ve cleanser/iherb.com. Gallajakki/asos.com. Versace hringur/farfetch.com. Moncler húfa/farfetch.com.//



Mér finnst alltaf mjög gaman að gefa persónulegar gjafir. Þá er til dæmis hægt að prenta út myndir og setja í ramma eða búa til bók með minningum. Ég gaf Sindra eitt árið bók sem ég bjó til. Ég gerði hvern kafla um land sem við höfum farið til saman með myndum og sögum frá stöðunum. Það er líka hægt að kaupa hring í Jóni og Óskari og láta skrifa á hann, ég gerði það í fyrra. Mér finnst líka mjög fallegt að kaupa kassa og skrifa falleg orð eða minningar sem þú átt með manneskjunni sem fær pakkann og láta myndir fylgja með. Það er svo ótrúlega mikið hægt að gera maður þarf bara að nota ímyndunaraflið. Persónulegar gjafir slá alltaf í gegn!




Nokkrar netverlsanir sem ég mæli með að skoða á Black Friday og Cyber Monday:

Zara.is

Farfetch.com

Prettylittlething.com

Missguided.com

Nakd.com

Asos.com

Footway.is

Ilmvatn.net

Elko.is

aha.is

Selfridgers.com

nomadstore.is



Ég vona að ég hafi hjálpað þér með hugmyndir af gjöfum fyrir jólin!

p.s. það er desember í næstu viku :o


Takk fyrir að lesa <3

Sofia Elsie

515 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page