top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Jólamyndir í uppáhaldi

Ég er í miðjum lokaprófum og get ekki beðið eftir að klára! Ég er ótrúlega mikið jólabarn og ég elska allt við jólin. Get ekki beðið eftir því að njóta jólaundirbúningsins, baka smákökur og horfa á jólamyndir! Mér finnst ekkert betra en að horfa á jólamyndir, drekka heitt súkkulaði og borða piparkökur, það kemur mér í svo mikið jólaksap. Ég á nokkrar uppáhalds jólamyndir sem mig langar til að deila með ykkur svo ég bjó til lítinn lista.


Hér eru mínar uppáhalds jólamyndir:

The family stone / The Grinch / A Christmas carol / Elf / Mixed nuts / Love actually / Bridget jones's diary / The holiday / Just friends / Home alone / Four Christmases / Christmas with the KRANKS / Santa Clause 2 / Santa Clause / The polar express

Ég er mjög mikið barn innra með mér og elska að horfa á eitt jóladagatal á hverju ári. Það er einhvað við þessi tvö sem draga fram gamlar, góðar minningar og koma þau mér alltaf í jólaskap!


Jól í snædal er núna í gangi á Rúv alla daga klukkan 18:00Ég vona að jólaundirbúningurinn sé að ganga vel hjá ykkur og þið séuð að njóta i botn!


Sofia Elsie <3

150 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page