top of page
Writer's pictureSofia Elsie

Spennandi tímar framundan

Framundan hjá mér og Sindra eru ótrúlega spennandi tímar þar sem við erum að fá okkar fyrstu íbúð. Síðustu daga erum við búin að vera á fullu í framkvæmdum þar sem við erum að gera hana alla upp. Byrjuðum á að rífa allt upp og erum núna að vinna í því að setja nýtt parket og innréttingar. Sorpuferðirnar hafa því alls ekki verið fáar. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman en á sama tíma get ég ekki beðið eftir að þetta klárist og við getum flutt inn. Er svo spennt að sýna ykkur frá öllu!

Ég er búin að setja fyrsta myndbandið af framkvæmdar seríunni inn á Youtube og þið finnið það hér fyrir neðan.


Við erum komin mjög langt með allt og þetta er alveg að koma hjá okkur með hjálp frábæra smiða sem við vorum svo heppin að fá til að hjálpa okkur!


mig langaði aðeins að updatea ykkur þar sem ég er ekki búin að vera dugleg að blogga vegna framkvæmdanna, það fer eginlega allur okkar tími í þetta núna.


Hlakka til að sýna ykkur framhaldið ❤



Takk fyrir að horfa og lesa, ég kann mikið að meta það!

✨Sofia Elsie✨


130 views0 comments

Recent Posts

See All

Yorumlar


bottom of page