top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Laugardags dress

Fyrsta outfit færslan!

Mig langar til þess að byrja að gera outfit færslur reglulega.

Þetta dress varð fyrir valinu þennan laugardaginn.
Kápa: Primark

Bolur: Brendy Melville

Buxur: Zara

Skór: Topshop

Taska: Lindex


Annars vona ég bara að þú sért að njóta helgarinnar!


Sofia Elsie <3

226 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page