top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Haust dress dagsins

Hæhæ og gleðilegan þriðjudag!

Það er komið soldið langt síðan ég gerði outfit færslu og fannst mér outfit dagsins eiga skilið eina svoleiðis. Ég elska haustið og það skemmtilegasta við það finnst mér einmitt fötin, haust tíska er uppáhaldið mitt. Uppáhalds litapallettan mín eru allir neautral litir og finnst mér þeir passa svo vel við kuldann og haustið!









Trench coat - Monki

Skyrta - Zara

Vesti - Extraloppan

Skór - Asos

Spöng - H&M

Skart - Myletra



Getið followað mig á tik tok þar ætla ég að vera dugleg að pósta outfitum ❤



✨Sofia Elsie✨

191 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page