top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Annar í jólum

Mig langaði til þess að gera litla færslu um dress dagsins.

Í dag var það eina sem ég gerði að fara í göngutúr en við Sindri lögðum bílnum hjá Reykjarvíkurtjörn og löbbuðum þar í kring. Það er loksins kominn snjór! og ég er svo ánægð með það, ég elska snjóinn. Veðrið í dag var ótrúlega fallegt og fullkomið fyrir útiveru!

Ég fékk úlpuna og skónna sem ég klæddist í jólagjöf

Ótrúlegt en satt þá er allt þetta dress úr Zöru en það er líka ein af mínum allra uppáhalds fataverslunum.


Hér eru eru linkar af flíkunum:


Úlpa: Hér

Buxur: Hér

Skór: HérÉg vona að þú sért að hafa það gott í jólafríinu og að njóta í botn, ég er allavega að því :P


Sofia Elsie <3181 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page