top of page
Writer's pictureSofia Elsie

Bústaðarferð af bestu gerð

Það er ekkert sem mér finnst betra en að komast aðeins í burtu frá bænum og fara upp í bústað. Ég elska að fara upp í bústað yfir vetratímann og sérstaklega rétt fyrir jólin, það kemur mér alltaf í jólaskap.

Við Sindri og Afríka erum mjög dugleg að skella okkur upp í bústað til þess njóta.

Þessi bústaðarferð var ótrúlega kósý, við gerðum ekki mikið annað en að liggja upp í sófa, borða og horfa á þætti en það er líka allt i lagi stundum. Við kláruðum þættina The undoing á einum degi :o okkur fannst þeir sjúklega skemmtilegir!

Við keyptum okkur striga og málingu í Tiger og máluðum mynd og skemmtum við okkur mjög vel við að gera það. Ég setti inn Poll á Instagram og vann Sindri keppnina í þetta skiptið...

Mér finnst líka mjög gott að fara í langa göngutúra og leyfa Afríku að hlaupa um, hún elskar það!




Hér kemur smá myndasyrpa af helginni




Gleðileg jól og njótið sem allra best yfir hátíðrinar!


Sofia Elsie <3

218 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page