top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Date night

Mig langaði sjúklega að fá mér sushi í kvöld og ákváðum við Sindri að fara út að borða.

Við sáum að veitingastaðurinn Fiskfélagið var með 2 fyrir 1 hjá Nova af kvöldmatseðli. Við pöntuðum okkur sushi og það var ótrúlega gott! Eitt besta sushi sem ég hef smakkað, mæli með að nýta sér Nova 2 fyrir 1 ef þig langar að smakka gott sushi. Ég ætla líka að segja ykkur frá dressi kvöldsins en ég keypti mér svo flottar og þægilegar buxur í Zöru í gær og eru þetta held ég nýju uppáhalds buxurnar mínar. Þær líta út fyrir að vera jakkafatabuxur en eru úr jogging efni og þess vegna mjög þægilegar.Matur kvöldinsDress kvöldsins


Ég elska fötin í Zöru og er mikið af fötunum mínum þaðan. En allt sem ég klæddist í kvöld er frá Zöru.

Taska/Lindex

Klemma/ Purkhús

Peysa/ Hér

Buxur/ Hér

Jakki/ Hérxxx Sofia Elsie <3

243 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page