top of page
  • Writer's pictureSofia Elsie

Óskalisti: Skór

Updated: Nov 2, 2020

Það er bara eitthvað við skó sem gerir allt svo miklu betra. Ég elska að eignast nýja skó og að eiga fallega skó. Ég vil frekar kaupa gæða skó sem endast mér alla ævi og eru því oftast í dýrari kantinum en auðvitað er líka geggjað að geta keypt fallega ódýra skó. Ég hef fundið til dæmis fullt af fallegum hælaskóm í H&M sem ég elska. Mæli með að kíkja þangað ef þig vantar flotta skó á ódýru verði.

Þessir skór eru á mínum óskalista

Aleksandra skirfaði færslu um skó sem fást i Smáralind endilega tékkaðu á henni ef þig vantar hugmyndir af fallegum skóm. Bloggið hennar er aleksandraagata.blog!
Sofia <3

410 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page