top of page
Search


Ootd
Mig langaði að koma stutt hérna inn og láta fylgja nokkrar myndir af þessu outfiti sem ég var mjög ánægð með. Ég elska þessar buxur sem...
Sofia Elsie
Feb 7, 20211 min read


Íunik
Ég fékk nokkrar húðvörur að gjöf frá Lena Verslun og mig langar til þess að segja ykkur frá þeim vörum sem ég er búin að vera að prófa....
Sofia Elsie
Jan 26, 20212 min read


Uppáhalds á Youtube
Ég er mikill aðdáandi Youtube og eyði miklum tíma þar inn á. Mér finnst ekkert betra á kvöldin en að leggjast upp í rúm og horfa á...
Sofia Elsie
Jan 13, 20212 min read


Uppáhalds snyrtivörur
Gleðilegt nýtt ár elsku vinir, ég vona innilega að þið hafið notið hátíðanna í botn! Ég atti yndisleg jól með mínum nánustu, ahh hvað...
Sofia Elsie
Jan 5, 20213 min read


Annar í jólum
Mig langaði til þess að gera litla færslu um dress dagsins. Í dag var það eina sem ég gerði að fara í göngutúr en við Sindri lögðum...
Sofia Elsie
Dec 26, 20201 min read


Bústaðarferð af bestu gerð
Það er ekkert sem mér finnst betra en að komast aðeins í burtu frá bænum og fara upp í bústað. Ég elska að fara upp í bústað yfir...
Sofia Elsie
Dec 20, 20201 min read


Jólamyndir í uppáhaldi
Ég er í miðjum lokaprófum og get ekki beðið eftir að klára! Ég er ótrúlega mikið jólabarn og ég elska allt við jólin. Get ekki beðið...
Sofia Elsie
Dec 8, 20201 min read


Jólagjafahugmyndir
Nú fara jólin að koma og eflaust margir farnir að huga að jólagjafakaupum. Það vill svo heppilega til að á morgun er Black Friday og...
Sofia Elsie
Nov 26, 20202 min read


Laugardags dress
Fyrsta outfit færslan! Mig langar til þess að byrja að gera outfit færslur reglulega. Þetta dress varð fyrir valinu þennan laugardaginn....
Sofia Elsie
Nov 21, 20201 min read


Litla fjölskyldan mín
Ég ætla að skrifa eina stutta færslu um litlu fjölskylduna mína sem er mér svo kær. Hún samanstendur af mér, kærastanum mínum Sindra og...
Sofia Elsie
Nov 18, 20202 min read


Mæli með: Þættir
Það er alltaf gaman að finna nýja þætti til þess að horfa á. Sérstaklega núna á þessum fordæmalausu tímum þar sem við eigum að halda...
Sofia Elsie
Nov 13, 20202 min read


Húðrútínan mín
Það er ekkert betra en að vera með hreina og fína húð. Það er allavega mitt helsta markmið í lífinu að hugsa sem best um húðina mína, það...
Sofia Elsie
Nov 7, 20202 min read


Óskalisti: Skór
Það er bara eitthvað við skó sem gerir allt svo miklu betra. Ég elska að eignast nýja skó og að eiga fallega skó. Ég vil frekar kaupa...
Sofia Elsie
Nov 1, 20201 min read


Hárklemmur
Hárklemmur hafa verið heitasta trendið undanfarið og er það eitt af mínum uppáhalds trendum. Það eru margar mjög auðveldar en flottar...
Sofia Elsie
Oct 29, 20201 min read


Santorini
Mig hefur alltaf langað til þess að segja frá ferðinni okkar Sindra til Santorini en það er klárlega einn fallegasti áfangastaður sem ég...
Sofia Elsie
Oct 25, 20203 min read


Ævintýrið okkar á Krít
Ein af ástæðunum fyrir þessu bloggi er til þess að geta skrifað um ferðalög sem ég hef farið í. Bæði til þess að skifa niður góðar...
Sofia Elsie
Oct 22, 20204 min read


Hvernig á að klæðast vesti?
Vesti eru mikið í tísku þessa dagana og ég sé þau út um allt og ég elska það. Það er hægt að gera svo ótrúlega mikið við þau, bæði hægt...
Sofia Elsie
Oct 20, 20202 min read
bottom of page